Tileinkað öllu trans fólki sem hefur verið myrt eða fallið fyrir eigin hendi sökum fáfræði og fordóma samfélagsins, en þó sérstaklega er þetta tileinkað Ritu Hester, trans konu sem var myrt í nóvember 1998 og varð kvekjan að minningardegi trans fólks, sem var fyrst haldinn 1999.
20.11.2022 21:47Tileinkað öllu trans fólki sem hefur verið myrt eða fallið fyrir eigin hendi sökum fáfræði og fordóma samfélagsins, en þó...